fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Landsliðshópur Íslands – Albert Guðmundsson og Birkir Bjarnason ekki í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er ekki í landsliðshópi Arnars Þórs Viðarssonar fyrir leiki Íslands gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins.

Sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason sem hefur ekki spilað í sex vikur með Adana í Tyrklandi. Þá hefur Birkir ekki æft með liðinu undanfarið.

Um er að ræða fyrstu leikina í undankeppni EM en öll undankeppnin fyrir lokamótið í Þýskalandi fer fram í ár. Báðir leikirnir í mars eru ytra.

Alfreð Finnbogason snýrt aftur í hópinn eftir meiðsli en hann hefur spilað vel með Lyngby undanfarið.

Sævar Atli Magnússon sem hefur spilað mjög vel með Lyngby undanfarið fær traustið í hópnum en annars er fátt um óvænta hluti.

Hópurinn
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking FK – 3 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson – Alanyaspor – 20 leikir
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 4 leikir

Daníel Leó Grétarsson – Slask Wroclaw – 12 leikir
Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 100 leikir, 2 mörk
Sverrir Ingi Ingason – PAOK – 40 leikir, 3 mörk
Aron Elís Þrándarson – OB Odense – 17 leikir, 1 mark
Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 44 leikir, 2 mörk
Davíð Kristján Ólafsson – Kalmar FF – 13 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – D.C. United – 32 leikir, 1 mark
Alfons Sampsted – FC Twente – 14 leikir

Mikael Neville Anderson – AGF – 18 leikir, 2 mörk
Ísak Bergmann Jóhannesson – FC Copenhagen – 17 leikir, 3 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – FC Copenhagen – 7 leikir
Þórir Jóhann Helgason – US Lecce – 16 leikir, 2 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 45 leikir, 5 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg IF – 15 leikir, 1 mark
Arnór Sigurðsson – IFK Norrköping – 25 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 24 leikir, 4 mörk
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 10 leikir
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley FC – 82 leikir, 8 mörk

Alfreð Finnbogason – Lyngby BK – 63 leikir, 15 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – IFK Norrköping – 13 leikir, 3 mörk
Sævar Atli Magnússon – Lyngby BK – 2 leikir

Leikmenn til vara:
Hjörtur Hermannsson – AC Pisa – 25 leikir, 1 mark
Guðmundur Þórarinsson – OFI – 12 leikir
Dagur Dan Þórhallsson – Orlando City – 4 leikir
Nökkvi Þeyr Þórisson – Beerschot – 1 leikur
Sveinn Aron Guðjohnsen – Eflsborg – 19 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Í gær

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Í gær

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup