fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Landsliðshópur Íslands – Albert Guðmundsson og Birkir Bjarnason ekki í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er ekki í landsliðshópi Arnars Þórs Viðarssonar fyrir leiki Íslands gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins.

Sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason sem hefur ekki spilað í sex vikur með Adana í Tyrklandi. Þá hefur Birkir ekki æft með liðinu undanfarið.

Um er að ræða fyrstu leikina í undankeppni EM en öll undankeppnin fyrir lokamótið í Þýskalandi fer fram í ár. Báðir leikirnir í mars eru ytra.

Alfreð Finnbogason snýrt aftur í hópinn eftir meiðsli en hann hefur spilað vel með Lyngby undanfarið.

Sævar Atli Magnússon sem hefur spilað mjög vel með Lyngby undanfarið fær traustið í hópnum en annars er fátt um óvænta hluti.

Hópurinn
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking FK – 3 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson – Alanyaspor – 20 leikir
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 4 leikir

Daníel Leó Grétarsson – Slask Wroclaw – 12 leikir
Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 100 leikir, 2 mörk
Sverrir Ingi Ingason – PAOK – 40 leikir, 3 mörk
Aron Elís Þrándarson – OB Odense – 17 leikir, 1 mark
Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 44 leikir, 2 mörk
Davíð Kristján Ólafsson – Kalmar FF – 13 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – D.C. United – 32 leikir, 1 mark
Alfons Sampsted – FC Twente – 14 leikir

Mikael Neville Anderson – AGF – 18 leikir, 2 mörk
Ísak Bergmann Jóhannesson – FC Copenhagen – 17 leikir, 3 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – FC Copenhagen – 7 leikir
Þórir Jóhann Helgason – US Lecce – 16 leikir, 2 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 45 leikir, 5 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg IF – 15 leikir, 1 mark
Arnór Sigurðsson – IFK Norrköping – 25 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 24 leikir, 4 mörk
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 10 leikir
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley FC – 82 leikir, 8 mörk

Alfreð Finnbogason – Lyngby BK – 63 leikir, 15 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – IFK Norrköping – 13 leikir, 3 mörk
Sævar Atli Magnússon – Lyngby BK – 2 leikir

Leikmenn til vara:
Hjörtur Hermannsson – AC Pisa – 25 leikir, 1 mark
Guðmundur Þórarinsson – OFI – 12 leikir
Dagur Dan Þórhallsson – Orlando City – 4 leikir
Nökkvi Þeyr Þórisson – Beerschot – 1 leikur
Sveinn Aron Guðjohnsen – Eflsborg – 19 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar