fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fókus

Sonur Óskar og Ingólfs kominn í heiminn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. mars 2023 09:00

Ingólfur Valur og Ósk Tryggvadóttir. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Óskar Tryggvadóttur og Ingólfs Vals Þrastarssonar er kominn í heiminn.

Parið greindi frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum á dögunum en drengurinn fæddist í lok janúar.

Ósk er vinsæll skemmtikraftur og rekur fyrirtækið Flame Entertainment, hún kemur fram á viðburðum sem eldgleypir og dansari. Þau njóta einnig mikillar velgengni á OnlyFans og hafa verið ötulir talsmenn fyrir réttindum kynlífsverkafólks um árabil.

„Litli demanturinn okkar mætti í heiminn 29.01.23. Vel hraustur 16 merkur og 50 cm,“ skrifaði Ingólfur Valur á Instagram og bætti við að þau væru í skýjunum.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gítarleikari Sepultura í viðtali við DV – „Þungarokk er best, maður“

Gítarleikari Sepultura í viðtali við DV – „Þungarokk er best, maður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilkynna kynið með krúttlegu myndbandi

Tilkynna kynið með krúttlegu myndbandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“