fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

54.000 ára steinoddar eru elsta sönnunin um boga og örvar í Evrópu

Pressan
Laugardaginn 18. mars 2023 07:30

Homo sapiens og Neanderdalsmaður. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný gögn um að bogar og örvar hafi verið notaðar snemma af fyrstu nútímamönnunumí Evrópu fyrir 54.000 árum styrkja hugmyndir um að þessi tækni gæti hafa veitt nútímamönnum ákveðna yfirburði yfir Neanderdalsmennina.

Live Science segir að það að tekist hefur að staðfesta að bogar og örvar hafi verið notaðar í Evrópu fyrir 54.000 árum styrki hugmyndir um að þessi vopn hafi skipt miklu þegar kom að útbreiðslu nútímamanna um álfuna.

Vísindamenn fundu steinodda, á örvar, í steinskýli sem nútímamenn bjuggu í fyrir um 54.000 árum þar sem nú er suðurhluti Frakklands. Fram að þessari uppgötvun voru 12.000 ára gamlir munir, sem fundust í Norður-Evrópu, elstu ummerkin um notkun boga og örva í álfunni.

Talið er að það hafi fært nútímamönnum ákveðna yfirburði yfir Neanderdalsmenn að geta notað boga og örvar en aldrei hefur fundist sönnun fyrir því að Neanderdalsmenn hafi notað boga og örvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á