fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar, helgarblaðið og Íslensku tónlistarverðlaunin

Kristinn Svanur Jònsson
Föstudaginn 10. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Madama Butterfly, Haraldur Þorleifsson að svara Elon Musk á Twitter, Eurovision-keppnin framundan og Hinsegin þing um helgina eru til umræðu í Fréttavaktinni þar sem Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó paradísar og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 gera upp fréttir liðinnar viku.

Björk Eiðsdóttir ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins ræðir forsíðuviðtal við Einar Bárðarson, viðtöl við Kvennalistakonur að tilefni 40 ára afmæli Kvennalistans á mánudaginn og nærmynd af Diljá Pétursdóttur sigurvegara Söngvakeppninnar.

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kynntar í gær, fimmtudaginn 9. mars. Verðlaunin sjálf verða afhent miðvikudagskvöldið 22. mars. Arnar Eggert Thoroddssen tónlistarrýnir gerir upp tilnefningarnar í léttu spjalli.

Fréttavaktin 10. mars 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 10. mars 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Í gær

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Í gær

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”
Hide picture