fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ekki litið um öxl eftir stuttan fund með Ingva Hrafni – „Í stuttermabol að reykja Camel“

433
Laugardaginn 11. mars 2023 09:00

Mynd/ Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Guðmundsson mætti í settið í Íþróttavikunni sem sýnd er á Hringbraut öll föstudagskvöld. Gaupi, eins og hann er ávalt kallaður, fór þar yfir sviðið en hann hefur verið íþróttafréttamaður síðan 1991.

„Ég byrjaði að lýsa leikjum á Bylgjunni. Ingvi Hrafn hafði samband við mig og vantaði mann í afleysingar og ég dreif mig upp á stöð til að hitta kallinn. Ég gleymi því aldrei því þegar ég mætti var Ingvi í stuttermabuxum og stuttermabol að reykja Camel og spurði hvort ég vildi ekki bara detta inn í þetta. Sagðist ætla að gefa mér tvær vikur.

Ég svaraði ekkert mál en ég fékk engar tvær vikur því ég byrjaði bara eftir hádegi að vinna.“

Benedikt Bóas, þáttastjórnandi spurði þá hvort hann sé farinn að spá í að segja þetta gott? „Það styttist. Þetta er orðin góður tími. Í þessu starfi er þetta ekki vinna – heldur lífstíll.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
Hide picture