fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu svar De Jong þegar hann var spurður út í Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong miðjumaður Barcelona var í ítarlegu viðtali á Spáni þar sem framtíð hans var til umræðu.

Saga síðasta sumar var sú að De Jong væri að ganga í raðir Manchester United, Barcelona reyndi að losna við De Jong sem neitaði að fara.

Barcelona þarf að skera niður hjá sér í sumar og er strax byrjað að De Jong gæti orðið einn af þeim en hann er launahæsti leikmaður liðsins.

„Verður þetta rólegra í sumar? Ekkert Manchester United eða Ten Hag,“ sagði fréttamaðurinn við De Jong.

De Jong var fljótur til svars. „Ég er verulega rólegur og ánægður. Ég vil vera hjá Barcelona í mörg ár,“ sagði miðjumaðurinn og slökkti í öllum mögulegum sögusögnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði