fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

„Sú fallegasta“ lenti í hremmingum við komuna til Parísar

433
Sunnudaginn 5. mars 2023 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Ivana Knoll, sem var af ensku götublöðunum valin fallegasta stuðningskona HM í Katar, lenti í hremmingum við komuna til Parísar um helgina.

Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram segir hún farir sínar ekki sléttar við komunar til höfuðborgar Frakklands, þar sem hún meðal annars horfði á Paris Saint-Germain leika á alls oddi og sá Kylian Mbappé slá markamet félagsins.

Þannig er mál með vexti að einni af ferðatöskum Knoll var stolið af þjófum í París.

,,Rétt komin og þeir eru um leið búnir að stela minni ferðastökunni. Alltaf boðin velkomin af þjófum í París,“ skrifaði Ivana í sögu sinni á Instagram og bætti svo seinna við að líðan hennar væri góð miðað við allt.

Knoll vakti mikla athygli í stúkunni í Katar en Króatía tapaði í undanúrslitum HM fyrir Argentínu en vann leikinn um bronsið gegn Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag