fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Búið að draga í enska bikarnum: Manchester liðin fá bæði heimaleiki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 22:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í enska bikarnum en ljóst er hvaða lið spila í 8-liða úrslitum keppninnar.

Vincent Kompany heimsækir sitt fyrrum félag, Manchester City, en hann er í dag stjóri Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur.

Það fer fram einnm úrvalsdeildarslagur en Manchester United og Fulham eigast við á Old Trafford.

Brighton spilar við D-deildarlið Grimsby Town og Championship félögin Sheffield United og Blackburn mætast.

Man City vs Burnley

Manchester United vs Fulham

Brighton vs Grimsby

Sheffield United vs Blackburn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina