fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ancelotti: Flókið en við erum ekki búnir að kveðja

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, er ekki búinn að gefast upp í titilbaráttunni í La Liga.

Real hefur ekki verið of sannfærandi í deildinni á tímabilinu og er sjö stigum á eftir Barcelona.

Real gerði jafntefli við Atletico Madrid á laugardag en á sunnudag þá tapaði Barcelona óvænt gegn Almeria.

Margir eru búnir að sætta sig við sigur Barcelona að þessu sinni en Ancelotti er enn vongóður um að titillinn sé í boði.

Real er allavega í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 5-2 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna.

,,Staðan er flókin en við erum ekki búnir að kveðja, við þurfum að berjast alveg þar til í lokin,“ sagði Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir