fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ancelotti: Flókið en við erum ekki búnir að kveðja

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, er ekki búinn að gefast upp í titilbaráttunni í La Liga.

Real hefur ekki verið of sannfærandi í deildinni á tímabilinu og er sjö stigum á eftir Barcelona.

Real gerði jafntefli við Atletico Madrid á laugardag en á sunnudag þá tapaði Barcelona óvænt gegn Almeria.

Margir eru búnir að sætta sig við sigur Barcelona að þessu sinni en Ancelotti er enn vongóður um að titillinn sé í boði.

Real er allavega í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 5-2 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna.

,,Staðan er flókin en við erum ekki búnir að kveðja, við þurfum að berjast alveg þar til í lokin,“ sagði Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester