fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Úlfur Ágúst til náms í Bandaríkjunum og klárar ekki tímabilið með FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 10:30

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Ágúst Björnsson framherji FH verður ekki með liðinu allt tímabilið sökum náms sem hann hyggst sækja í Bandaríkjunum.

Greint var frá því í Dr. Football í gær að Úlfur Ágúst hefði ákveðið að fara í Duke háskólann í Bandaríkjunum.

„Það er ekki 110 prósent en það eru allar líkur á því,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH við 433.is.

Úlfur er öflugur framherji sem raðaði inn mörkum fyrir Njarðvík á fyrri hluta síðustu leiktíðar en snéri svo aftur til FH.

Úlfur skrifaði undir nýjan samning við FH í vetur en nú er ljóst að hann yfirgefur liðið í byrjun ágúst til að halda út til náms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad