fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Verkbann, réttur til að syrgja og Backstreet Boys

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er á ábyrgð atvinnurekenda að gera Eflingarfólk launalaust með verkbanni. Sjóðir eflingar verða ekki tæmdir til að koma þar til bjargar segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar í samtali við Sigmund Erni Rúnarsson.

Maður sem lenti í því að Mannlíf birti fréttir upp úr minningargrein hans um bróður sinn, fagnar því að Mannlíf hafi verið dæmt til að greiða bætur í máli hans og Árvakurs sem fjallaði um höfundarrétt. Hann segist vona að málið verði til þess að fjölmiðlar hætti að hossa sér á sorg fólks. Margét Erla Maack ræðir við Atla Viðar Þorsteinsson.

Strákabandið Backstreet boys var það allra heitasta á tíunda áratugnum. Sveitin treður upp í Laugardalshöll þann 28. apríl næstkomandi. Björn Þorfinnsson ritstjóri DV var eldheitur aðdáandi sveitarinnar á sínum tíma.

Fréttavaktin 22. febrúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 22. febrúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“
Fréttir
Í gær

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Í gær

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Hide picture