fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Veit ekki hvenær Partey snýr aftur – Hrósar Jorginho

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal, er ekki viss um hvenær Thomas Partey snýr aftur á fótboltavöllinn.

Partey var ekki með Skyttunum í stórleiknum gegn Manchester City í gær vegna meiðsla. Ekki er talið að um alvarleg meiðsli sé að ræða.

„Við vitum ekki hvenær hann snýr aftur. Þetta gerist, þetta er hluti af fótboltanum,“ segir Arteta.

Jorginho kom inn í lið Arsenal í gærkvöldi fyrir Partey. Hann átti flottan leik en það dugði ekki til. City vann 1-3 og tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

„Mér fannst Jorgi eiga góðan leik.“

Arteta segir að fólk verði að bíða og sjá með Partey.

„Við munum þurfa að skoða Tommy (Partey) til að sjá hversu slæm staðan er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag