fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska – Þrír úr Leicester og tveir úr United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum um helgina þegar níu leikir fóru fram en umferðin klárast í kvöld með leik Liverpool og Everton.

Manchester City vann fínan sigur á Aston Villa á heimavelli í gær en fyrr um daginn hafði Manchester United unnið sigur á Leeds.

Leicester pakkaði Tottenham saman en slæmt gengi Chelsea heldur áfram en liðið náði í stig gegn West Ham.

Brentford sótti stig á Emirates völlinn gegn toppliði Arsenal, óvænt úrslit þar sem VAR spilaði stórt hlutverk.

Lið helgarinnar í enska að mati BBC er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur