fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Greenwood sagður vera með fjóra möguleika

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 19:25

Mason Greenwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg óvíst hvort Mason Greenwood eigi framtíð fyrir sér hjá Manchester United.

Greenwood var ákærður fyrir kynferðisofbeldi í garð kærustu sinnar en búið er að fella þær kærur niður.

Greenwood er 21 árs gamall en hann var á sínum tíma talinn efnilegasti leikmaður Rauðu Djöflana.

Í dag er Greenwood sagður vera með fjóra möguleika ef Man Utd ákveður að láta hann fara.

Enskir miðlar greina frá því að fjölmörg lið séu á eftir Greenwod í Evrópu, Mið-Austurlöndum, Kína og í Bandaríkjunum.

Það vantar því alls ekki upp á valmöguleikana fyrir Greenwood sem þénar 75 þúsund pund á viku í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina