fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Greenwood sagður vera með fjóra möguleika

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 19:25

Mason Greenwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg óvíst hvort Mason Greenwood eigi framtíð fyrir sér hjá Manchester United.

Greenwood var ákærður fyrir kynferðisofbeldi í garð kærustu sinnar en búið er að fella þær kærur niður.

Greenwood er 21 árs gamall en hann var á sínum tíma talinn efnilegasti leikmaður Rauðu Djöflana.

Í dag er Greenwood sagður vera með fjóra möguleika ef Man Utd ákveður að láta hann fara.

Enskir miðlar greina frá því að fjölmörg lið séu á eftir Greenwod í Evrópu, Mið-Austurlöndum, Kína og í Bandaríkjunum.

Það vantar því alls ekki upp á valmöguleikana fyrir Greenwood sem þénar 75 þúsund pund á viku í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina