fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Zlatan hefur ekkert breyst: ,,Ég er Guð og ég er númer eitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er enn eins kokhraustur og áður en hann undirbýr sig fyrir endurkomu hjá AC Milan.

Zlatan mun snúa aftur á þessu ári en hann er 41 árs gamall og hefur verið frá í níu mánuði eftir að hafa slitið krossband.

Svíinn er ekki að horfa á það að leggja skóna á hilluna og er ákveðinn í að hjálpa Ítalíumeisturunum í vetur.

,,Ég er ennþá Guð, ég er enn númer eitt. Við skulum breyta um tónlist þegar ég sný aftur,“ sagði Zlatan.

,,Ég vil afreka mikið eftir þessa mánuði sem ég missti af, það var algjör tímasóun. Ég er í lagi, í góðu lagi.“

,,Ég var þolinmóður því ég vildi komast aftur á toppinn, batavegurinn gengur vel fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum