fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Zlatan hefur ekkert breyst: ,,Ég er Guð og ég er númer eitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er enn eins kokhraustur og áður en hann undirbýr sig fyrir endurkomu hjá AC Milan.

Zlatan mun snúa aftur á þessu ári en hann er 41 árs gamall og hefur verið frá í níu mánuði eftir að hafa slitið krossband.

Svíinn er ekki að horfa á það að leggja skóna á hilluna og er ákveðinn í að hjálpa Ítalíumeisturunum í vetur.

,,Ég er ennþá Guð, ég er enn númer eitt. Við skulum breyta um tónlist þegar ég sný aftur,“ sagði Zlatan.

,,Ég vil afreka mikið eftir þessa mánuði sem ég missti af, það var algjör tímasóun. Ég er í lagi, í góðu lagi.“

,,Ég var þolinmóður því ég vildi komast aftur á toppinn, batavegurinn gengur vel fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“