fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Segir að nú geti Úkraínumenn tekið meiri áhættu en áður

Ritstjórn DV
Föstudaginn 10. febrúar 2023 07:00

Úkraínskir hermenn í Donetsk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn eiga skriðdreka og nota þá í stríðinu gegn rússneska innrásarhernum. Nú hefur verið staðfest að Vesturlönd munu senda þeim nokkur hundruð skriðdreka til viðbótar og það gefur þeim tækifæri til að „leyfa sér“ að taka meiri áhættu en áður með þeim skriðdrekum sem þeir eiga núna.

Þetta sagði Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, í samtali við TV2.

Hann sagði að þar sem Úkraínumenn viti að þeir eiga von á nýjum skriðdrekum geti þeir valið þá leið að vera sókndjarfari á vígvellinum því þeir þoli að skriðdrekar eyðileggist eða skemmist.

Hann sagði að sama staða sé uppi hjá Rússum. Þeir séu að standsetja gamla skriðdreka og þetta hafi gengið upp hjá þeim fram að þessu því þeir hafi komið skriðdrekunum á vígvöllinn en þeir missi einnig skriðdreka í bardögunum þar. Nú sé þetta kapphlaup stríðsaðila um að koma skriðdrekunum á vígvöllinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast