fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Gæti afar óvænt skipt um félag í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard gæti óvænt yfirgefið Nottingham Forest í vikunni miðað við nýjustu fregnir.

Hinn þrítugi Lingard gekk í raðir nýliða Forest frá Mancheseter United. Hann gerði eins árs samning og þénar 200 þúsund pund á viku.

Lingard hefur ekki tekist að spila eins stóra rullu og hann vildi fyrir Forest. Hann á enn eftir að skora eða leggja upp mark í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Team Talk segir að Lingard gæti farið til Tyrklands, þar sem félagaskiptaglugginn er opinn í tvo daga í viðbót.

Fenerbache og Besiktas eru sögð hafa áhuga.

Forest er sagt til í að losna við launapakka Lingard úr sínum bókum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina