fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Alexandra Helga kaupir húsnæði í Ármúla

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 20:00

Alexandra Helga Ívarsdóttir Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa Sigurðssonar, festi kaup á verslunarhúsnæði í Ármúla 40, í gegnum félagið Santé North ehf., fyrir 260 milljónir króna í lok síðasta árs. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá.

Fasteignin var afhent samkvæmt kaupsamningi í lok desember 2022, en um er að 547 fermetra verslun og 319 fermetra vörugeymslu.

Alexandra Helga og Móeiður Lárusdóttir stofnuðu félagið Móa&Mía ehf. í fyrra, og opnuðu netverslun með sama nafni, sem býður upp á úrval barnafata og annarra barnavara.

Barnavöruverslunin Von Verslun er nú í Ármúla 40 en mun flytja í Síðumúla 21 og sameinast versluninni Bíum Bíum. Báðar eru þær í eigu Eyrúnar Önnu Tryggvadóttur og Olgu Helenu Ólafsdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“