fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa yfirgefur Orlando

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 21:15

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik með íslenska landsliðinu (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og eiginkona hennar, Erin McLeod, eru að yfirgefa Orlando Pride. Þær staðfesta þetta í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins.

Gunnhildur hefur verið á mála hjá Orlando í tvö ár en nú tekur næsti kafli við.

„Orlando hefur verið heimili mitt í tvö ár og það er ekki auðvelt að kveðja. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hér og allt fólkið sem ég hef hitt,“ segir í yfirlýsingu Gunnhildar.

„Ég vil þakka leikmönnunum. Það voru forréttindi að spila með ykkur. Ég vil þakka starfsfólkinu. Þið buðuð mann alltaf velkominn og voruð alltaf til í að hjálpa með hvað sem er. Síðast en ekki síst vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir endalausan stuðning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl