fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ten Hag verður aldrei saddur: ,,Gott er ekki nógu gott“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 18:30

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að gott sé ekki nógu gott og mun alltaf heimta meira frá sínum leikmönnum.

Man Utd spilar við Everton í enska bikarnum í kvöld en spilað er á Old Trafford klukkan 20:00.

Rauðu Djöflarnir hafa verið á góðu skriði undanfarið en hefur ekki unnið titil síðan fyrir fimm árum síðan og var það Evrópudeildin.

Ten Hag vill mun meira í framtíðinni frá sínum leikmönnum en áttar sig á því að það mun taka tíma.

,,Ég er ekkert að hugsa um að vinna titla á þessum tímapunkti tímabilsins. Við erum þar sem við viljum vera en við þurfum að taka einn leik í einu,“ sagði Ten Hag.

,,Við erum að spila í mörgum keppnum og megum ekki ofhugsa. Það er mikið sem við getum bætt í okkar leik.“

,,Við ýtum í okkar leikmenn því gott er ekki nógu gott og líka skipulagið, við þurfum að vera tilbúnir fyrir hvert tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir