fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ten Hag verður aldrei saddur: ,,Gott er ekki nógu gott“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 18:30

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að gott sé ekki nógu gott og mun alltaf heimta meira frá sínum leikmönnum.

Man Utd spilar við Everton í enska bikarnum í kvöld en spilað er á Old Trafford klukkan 20:00.

Rauðu Djöflarnir hafa verið á góðu skriði undanfarið en hefur ekki unnið titil síðan fyrir fimm árum síðan og var það Evrópudeildin.

Ten Hag vill mun meira í framtíðinni frá sínum leikmönnum en áttar sig á því að það mun taka tíma.

,,Ég er ekkert að hugsa um að vinna titla á þessum tímapunkti tímabilsins. Við erum þar sem við viljum vera en við þurfum að taka einn leik í einu,“ sagði Ten Hag.

,,Við erum að spila í mörgum keppnum og megum ekki ofhugsa. Það er mikið sem við getum bætt í okkar leik.“

,,Við ýtum í okkar leikmenn því gott er ekki nógu gott og líka skipulagið, við þurfum að vera tilbúnir fyrir hvert tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf