fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Búnir að gefast upp á að ræða við Chelsea – Hafa enga trú á að skiptin gangi í gegn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 19:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benfica í Portúgal er búið að gefast upp á Chelsea sem reynir að semja við miðjumanninn Enzo Fernandez.

Fernandez er ein af nýju stjörnum Evrópu en hann lék frábærlega með argentínska landsliðinu á HM í Katar.

Fernandez er þó samningsbundinn í Evrópu við Benfica og ætlar sér að komast burt í janúarglugganum.

Chelsea hefur reynt að semja við Benfica um kaup á miðjumanninum en félagið heimtar 106 milljónir punda sem er kaupákvæði í hans samningi.

Blaðamaðurinn Cesar Luis Merlo segir að viðræðurnar séu nú sigldar í strand og hefur Benfica enga trú á að samkomulag náist við Chelsea.

Chelsea bauð í kringum 100 milljónir punda í Fernandez sem vann einmitt HM með Argentínu í desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir