fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Magnaður í endurkomunni eftir svekkjandi HM í Katar

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 14:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, sneri aftur í gær er liðið spilaði við Real Valladolid í efstu deild.

Benzema hefur verið súr undanfarnar vikur eftir að hafa misst af HM með Frökkum vegna meiðsla.

Benzema var valinn í landsliðshópinn en stuttu áður en mótið hófst meiddist framherjinn og spilaði ekkert.

Það er hins vegar búið að staðfesta það að Benzema hafi verið klár og gat tekið þátt í útsláttarkeppninni en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari, ákvað að kalla hann ekki aftur í hóp.

Benzema spilaði með Real í 2-0 sigri á Valladolid í gær og skoraði bæði mörkin og það fyrra úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum