fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United í kvöld – Vængbrotin varnarlína

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er farin að rúlla á ný og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá.

Í seinni leik kvöldsins, klukkan 20, tekur Manchester United á móti Nottingham Forest.

United hefur verið á ágætis skriði eftir erfiða byrjun undir stjórn Erik ten Hag og situr liðið í fimmta sæti með 26 stig. Nýliðar Forest eru með þrettán stig í næstneðsta sæti.

Ljóst er að byrjunarlið United verður ekki fullskiptað í kvöld. Það vantar þá Raphael Varane og Lisandro Martinez, en þeir fóru með landsliðum sínum alla leið í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar.

Þá er Diogo Dalot tæpur og talið ólíklegt að hann verði með.

Það er því bras á varnarlínu United fyrir leikinn.

Enska götublaðið The Sun tók saman líklegt byrjunarlið United fyrir leikinn gegn Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?