fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Dybala breytti um skoðun á síðustu stundu eftir ráð frá HM hetjunni – ,,Ég ætlaði að skjóta til hliðar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez spilaði gríðarlega stórt hlutverk á HM í Katar er Argentína fagnaði sigri í fyrsta sinn í mörg, mörg ár.

Martinez var ekki aðeins frábær í marki Argentínu heldur hjálpaði liðsfélögum sínum og þar á meðal Paulo Dybala.

Martinez gaf Dybala góð ráð í vítaspyrnukeppninni í úrslitaleiknum, eitthvað sem sá síðarnefndi mun ávallt vera þakklátur fyrir.

,,Ég þurfti að vera eins rólegur og ég gat. Það er ekki erfitt því þú spilar ekki úrslitaleik HM á hverjum degi,“ sagði Dybala.

,,Það tók mig langan tíma að labba að boltanum og ég hefði getað verið lengur. Ég ræddi við Martinez og hann sagði mér að skjóta í miðjuna eftir að þeir höfðu klúðrað.“

,,Hann sagði að markmennirnir myndu alltaf skutla sér, ég ætlaði að skjóta til hliðar, þar sem markmaðurinn skutlaði sér en þá heyrði ég ráð liðsfélaga míns.“

,,Ég breytti um skoðun á síðustu stundu. Ég hlustaði á Martinez því þeir höfðu gert mistök áður en ég steig á punktinn – hann sagði mér að skjóta í miðjuna og svo endaði þetta sem mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur