fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Undrabarnið ekki nálægt því að framlengja – Verið að bulla um tölurnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 21:41

Youssoufa Moukoko (til vinstri) Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Youssoufa Moukoko er ekki nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Borussia Dortmund.

Þetta staðfestir umboðsmaður leikmannsins, Patrick Williams, en Moukoko er sterklega orðaður við Chelsea.

Þessi 18 ára gamli leikmaður er gríðarlegt efni og er sagður biðja um 115 þúsund pund á viku til að framlengja.

Williams þvertekur fyrir að þær sögusagnir séu réttar en viðurkennir einnig að það sé langt í land í að framlengja við þýska stórliðið.

,,Ég get staðfest það að við erum ekki nálægt því að framlengja samning okkar við Borussia Dortmund,“ sagði Williams.

,,Ég get líka sagt það að þessar tölur sem talað er um, Youssuf var aldrei boðið svo mikið. Við erum enn í sambandi við Dortmund og sjáum hvað gerist á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu