fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Spáði því í mars árið 2015 að þetta myndi gerast – Varð að raunveruleika í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. desember 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Miguel Polanco skellti fram þeirri skoðun sinni að Lionel Messi yrði Heimsmeistari árið 2022 og talað yrði um hann sem besta knattspyrnumann allra tíma.

„18 desember 2022, 34 ára Leo Messi vinnur HM og verður besti knattspyrnumaður allra tíma. Talið við mig eftir sjö ár,“ skrifaði Jose.

Það eina sem er rangt við spá Jose er að Messi er 35 ára í dag en ekki 34 ára.

Þessi spá hans varð að veruleika í gær þegar Messi og Argentína vann Frakkland í úrslitaleik.

Messi hefur verið í hópi bestu knattspyrnumanna sögunnar en afrek hans í gær kemur honum líklega efst á listann hjá flestum.

Messi skoraði sjö mörk í keppninni og var allt í öllu í sterku liði Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur