fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Liðsfélagarnir höfðu enga trú á þeim á HM – ,,Bjuggust við að við yrðum fyrstir heim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 15:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsfélagar Mateo Kovacic og Hakim Ziyech höfðu enga trú á að leikmennirnir myndu ná árangri á HM í Katar.

Kovacic er leikmaður Króatíu sem endaði í þriðja sæti en Ziyech leikur með Marokkó sem kom öllum á óvart.

Marokkó tók fjórða sætið eftir tap gegn Króötum í næst síðasta leik mótsins en spilað var um bronsið.

Kovacic segir að enginn hjá Chelsea hafi haft trú á þessum liðum í keppninni en allt annað varð raunin.

Króatía og Marokkó náðu til að mynda lengra en stórlið Englands, Spánar, Brasilíu, Belgíu, Þýskalands og Portúgals.

,,Liðsfélagar okkar hjá Chelsea bjuggust við því að ég og Ziyech yrðu þeir fyrstu til að koma heim en ég er svo stoltur af því hversu lengi við vorum í mótinu,“ sagði Kovacic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“