fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Tímasetningin á lekanum úr Laugardalnum vekur upp spurningar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 07:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðari hluti ítar­legs við­tals við Arnar Þór Viðars­son, lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í þættinum 433.is verður sýndur á Hring­braut á mánu­daginn næst­komandi.

Þar ræðir Arnar meðal annars á­kvörðun Vöndu Sigur­geirs­dóttur, formanns KSÍ að fara í við­ræður við Heimi Hall­gríms­son um að taka við lands­liðinu.

Arnar segist geta sýnt þessari á­­kvörðun Vöndu, um að kanna lands­lagið hjá Heimi Hall­gríms­­syni, skilning.

,,Vanda var í raun bara að vinna sína vinnu. Ég hef verið, nánast allt mitt líf í fót­­bolta­heiminum og ég skil alveg að það er líka pressa á Vöndu að vinna sína vinnu.

Það er fólk sem talar við hana, viðrar á­­kveðnar hug­­myndir, fót­­bolta­heimurinn virkar bara þannig.“

video
play-sharp-fill

,,Ég geri mér alveg grein fyrir því að sem þjálfari getur vel verið að ég verði sjö ár í við­bót sem lands­liðs­­þjálfari en það getur líka vel verið að ég verði rekinn í næstu viku.

Við ræddum þetta bara, ég skildi alveg af hverju hún tók þessa á­­kvörðun. Við höldum bara á­­fram, ég er enn í starfinu og hlýt því að hafa gert eitt­hvað rétt.“

Tíma­­setningin á þessu öllu saman vekur hins vegar upp spurningar. Orð­rómurinn fer á kreik eftir lands­­leikja­­glugga lands­liðsins í septem­ber, á tíma­­punkti þar sem hlutirnir virtust vera að snúast Arnari í hag.

Höfðu viðræðurnar farið fram löngu áður en enginn vitað neitt.

,,Ég er alveg sam­­mála því. Þetta lekur út eftir lands­­leikja­­gluggann í septem­ber. Það hefur ein­hver sem vissi af þessu lekið þessu út, viljað stöðva já­­kvæðu um­­ræðuna, það er bara hluti af fót­­boltanum.

Þetta gerist bara. Við erum lítið sam­­fé­lag, það þekkja allir alla. Ég reyni bara að stjórna því sem ég get stjórnað, við erum enn í stólnum og höldum á­­fram að gera okkar besta. Reyna að gera þjóðina stolta.“

Fyrri hlutinn af viðtalinu við Arnar er í heild hér að neðan en sá síðari verður sýndur næsta mánudag.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
Hide picture