fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Argentína í úrslitaleik HM – Messi skoraði og lagði upp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 20:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína 3 – 0 Króatía
1-0 Lionel Messi(’34, víti)
2-0 Julian Alvarez(’39)
3-0 Julian Alvarez(’69)

Argentína er komið í úrslitaleik HM í Katar eftir leik við Króatíu í undanúrslitunum í kvöld.

Um var að ræða fyrri undanúrslitaleikinn en á morgun spilar Frakkland við Marokkó í hinum.

Lionel Messi er á góðri leið með að vinna sitt fyrsta HM og hann er svo sannarlega að eiga gott mót með Argentínu.

Messi bæði skoraði og lagði upp í kvöld er Argentína vann sannfærandi 3-0 sigur á þeim króatísku.

Julian Alvarez skoraði tvennu fyrir Argentínu í kvöld en annað mark hans var eftir frábæran undirbúning Messi.

Króatarnir voru mun meira með boltann í leiknum en tókst aðeins að hitta rammann tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“