fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Varar sína menn við því að falla í sömu gildru og önnur stórlið á HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Frakklands, varar liðsfélaga sína að falla ekki í sömu gildru og önnur lið á HM.

Þetta segir Varane fyrir leik gegn Marokkó í undanúrslitum mótsins en Marokkó hefur komið öllum á óvart hingað til.

Marokkó hefur slegið út bæði Spán og Portúgal en líkur eru á að þau stórlið hafi vanmetið gæði liðsins.

Varane segir að það sé ekki í boði fyrir Frakkland sem getur komist í úrslitaleikinn með sigri.

,,Við erum með nógu mikla reynslu til að forðast að lendra í þessari gildru. Þeir eru komnir á þennan stað af ástæðu,“ sagði Varane.

,,Þeir verjast gríðarlega vel og þetta verður svo erfitt verkefni. Við, leiðtogar liðsins, þurfum að undirbúa alla fyrir næsta stríð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni