fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gakpo tjáir sig um Manchester United: ,,Nú bíðum við og sjáum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 20:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo, stjarna Hollands á HM, mun íhuga það að ganga í raðir Manchester United í janúarglugganum.

Gakpo greinir sjálfur frá þessu en hann er leikmaður PSV í Hollandi og var á óskalista enskra liða í sumar.

Ekkert varð úr félagaskiptum á þeim tíma en eftir gott HM í Katar er Gakpo líklega að kveðja Holland fyrir stærri deild.

,,Sumarglugginn var ekki auðveldur. Ég lærði af þessu og ég mun taka á hlutunum á annan hátt í framtíðinni,“ sagði Gakpo.

,,Það sem gerist, það gerist. Ef þú vilt til dæmis fara frá RKC Waalwijk til PSV en það félag sýnir ekki áhuga þá byrjarðu að stressast.“

,,Ég íhugaði Manchester United en þegar það gerðist ekki þá hugsaði ég ekki út í það. Leeds sýndi mér áhuga, á ég að fara þangað? Nú bíðum við og sjáum.“

,,Ég hef ekki heyrt frá Man Utd en ef þeir sýna áhuga þá mun ég íhuga það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum