fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Verður ekki lengi atvinnulaus eftir HM – Við það að taka við öðru landi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 13:53

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez er mögulega að snúa til starfa strax eftir að hafa sagt skilið við belgíska landsliðið.

Þessi 49 ára Spánverji þjálfaði Belgíu á HM í Katar en liðinu mistókst að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppninni.

Það var alveg ljóst að Belgar þyrftu á breytingu að halda eftir mótið en frammistaðan var ekki sannfærandi.

Martinez er nú sterklega orðaður við starfið hjá Mexíkó sem er laust eftir að Gerardo Martino var látinn fara.

Mexíkó átti einnig svekkjandi HM eins og Belgía og er liðið í leit að nýjum manni til að koma inn.

HLN í Belgíu segir að Martinez verði ekki lengi atvinnulaus og að starfið í Mexíkó heilli hann töluvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun