fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Málinu er ekki lokið – Senda inn sönnungargögn til FIFA

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 10:30

Cristiano Ronaldo /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska knattspyrnusambandið ætlar að sendi inn sönnunargögn til FIFA þess efnis að Ronaldo hafi skorað fyrra mark landsliðs þess gegn Úrúgvæ í gær, ekki Bruno Fernandes.

Leiknum lauk 2-0. Bruno Fernandes gerði bæði mörkin fyrir Portúgal. Það héldu þó flestir að Ronaldo hafi skorað fyrra markið til að byrja með.

Fernandes sendi boltann fyrir markið og rataði hann alla leið í netið.

Ronaldo heldur því fram að hann hafi skallað boltann í markið og sendi hann það á vin sinn Piers Morgan eftir leik.

Svo gæti verið að eitthvað sé til í þessu, fyrst að portúgalska knattspyrnusambandið er á sama máli.

Þá á Fernandes sjálfur að vera á því að Ronaldo hafi skorað markið.

Það verður áhugavert að sjá hver niðurstaðan verður. Portúgal er hið minnsta komið áfram í 16-liða úrslit eftir leik gærkvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“