fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 20:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Katar hefur hingað til ekki verið neinn draumur fyrir leikmenn Bayern Munchen í Þýskalandi.

Þýskaland byrjaði sjálft mjög illa á mótinu í Katar með Jamal Musiala, Manuel Neuer, Serge Gnabry, Thomas Muller, Joshua Kimmich, Leroy Sane, og Leon Goretzka innanborðs.

Allir þessir átta leikmenn voru í leikmannahópi Bayern gegn Japan í leik sem tapaðist mjög óvænt 2-1.

Ekki nóg með það þá byrjaði Alphonso Davies illa með Kanada og klikkaði á vítaspyrnu í 1-0 tapi gegn Belgíu.

Lucas Hernandez sleit þá krossband í fyrsta leik Frakklands og Sadio Mane meiddist stuttu fyrir mót og gat ekki leikið með Senegal í mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Í gær

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“