fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Rússar segjast ekki hafa í hyggju að blása til frekari herkvaðningar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 13:00

Herkvaðningu var mótmælt víða í Rússlandi haustið 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í haust tilkynnti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, um herkvaðningu allt að 300.000 manna. Henni lauk fyrir nokkru að sögn rússneskra yfirvalda sem segja að ekki sé fyrirhugað að grípa til frekari herkvaðningar.

Rússar hafa verið sakaðir um „leynda herkvaðningu“ því þeir eru sagðir hafa neytt refsifanga til að ganga til liðs við herinn og fara til Úkraínu til að berjast. Hefur þeim að sögn verið heitið fullri sakaruppgjöf ef þeir komast lifandi í gegnum sex mánuði í Úkraínu.

Hafa fregnir borist af því að morðingjar, nauðgarar og jafnvel mannæta hafi gengið til liðs við herinn og haldið til Úkraínu.

Mannfallið er sagt vera mjög mikið meðal fanganna því þeir eru að sögn notaðir sem fallbyssufóður á vígstöðvunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“