fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kallaður trúður en ætlar ekki að hætta – ,,Ekkert sem ég geri er einhver brandari“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, mun aldrei breyta því hvernig hann spilar þrátt fyrir ýmsar gagnrýnisraddir.

Antony var til að mynda harðlega gagnrýndur af Paul Scholes nýlega eft ir leik við Sheriff í Evrópudeildinni.

Brasilíumaðurinn reynir ýmis brögð í leikjum liðsins og var kallaður ‘trúður’ af Scholes sem er goðsögn enska félagsins.

,,Þegar þú ert með boltann áttu aðeins að finna fyrir gleði. Ég fæddist með boltann. Þetta er hluti af mér,“ sagði Antony.

,,Þetta er gjöf sem kom mér úr fátækt yfir í leikhús draumanna. Ég mun aldrei breyta mínum leikstíl því þetta er ekki stíll, þetta er ég. Hluti af mér.“

,,Ef þú horfir bara á 10 sekúndna klippu af mér þá skilurðu ekkert. Ekkert sem ég geri er einhver brandari. Það er ástæða fyrir öllu sem ég geri á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“