fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar verslað er við Louis Vuitton þá er betra að eiga drjúgan skilding inni á reikningnum sínum því vörur fyrirtækisins eru ekki þær ódýrustu á markaðnum. En nýlega snerist dæmið við þegar Benoit-Louis Vuitton, erfingi tískuhússins, varð fyrir því að brotist var inn í íbúð hans í París og miklum verðmætum stolið.

Samtals var verðmæti þýfisins um 100.000 evrur en það svarar til um 15 milljóna íslenskra króna. France24 skýrir frá þessu.

Þjófurinn eða þjófarnir höfðu úr, skartgripi og töskur á brott með sér. Þarna missti Vuitton því muni frá sér án þess að fá greitt fyrir þá.

Sérstök deild lögreglunnar, sem annast rannsókn á málum tengdum glæpagengjum, rannsakar málið en innbrotið átti sér stað aðfaranótt mánudags. Benoit-Louis Vuitton var að heiman þegar þetta gerðist, var staddur í New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 6 dögum

Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun

Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“