fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Lögregluaðgerð vegna meints dýraníðs í Borgarfirði og mislukkuð bankasala

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins segjum við frá því að Matvælastofnun og lögreglan á Vesturlandi hafa í dag fjarlægt fjölda nautgripa af bæ í Borgarfirði eftir ítrekaðar ábendingar um vanrækslu dýranna.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir ríkisstjórnina ekki ætla að stinga neinu undir stól varðandi Íslandsbankamálið. Hún telur að fjármálakerfið hafi orðið fyrir áfalli við það að lesa skýrsluna.  Lilja Alfreðsdóttir, viðskiptaráðherra, segir að framkvæmdin hafi verið mislukkuð.

Formaður Samfylkingarinnar segir að það krefjist meiri upplýsinga um Íslandsbankamálið svo að hún geti tjá sig um hvort hún telji að fjármálaráðherra beri að segja af sér vegna málsins.

Einn víðförlasti fréttamaður Íslands segir það sammerkt með fólki á jörðinni að því takist að bjarga sér úr ólíklegustu aðstæðum.  Hann hefur nú skrifað bók um heimsreisur sínar.

Fréttavaktin er á dagskrá alla virka daga klukkan 18:30 á Hringbraut, frettabladid.is, dv.is og hringbraut.is.

Fréttavaktin 15. nóvember
play-sharp-fill

Fréttavaktin 15. nóvember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Hide picture