fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo dásamar tvo aðila sem verja hann í fjölmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki bara menn sem fá að heyra það í viðtali Cristiano Ronaldo því hann lofsyngur þá Roy Keane og Rio Ferdinand í viðtalinu.

Keanae og Ferdinand hafa varið Ronaldo með kjafti og klóm í fjölmiðlum síðustu mánuði. Það hafa Wayne Rooney og Gary Neville ekki gert og fá það líka óþvegið frá Ronaldo.

Ronaldo segist meta það mikils að eiga vini sem tala hans málstað.

„Ég met þá mikils, ég var í klefanum með þeim og þeir voru hluti af ferðalaginu mínu,“ segir Ronaldo.

„Keane fyrir mig var besti fyrirliði sögunnar, ég hef oft sagt frá því. Rio Ferdinand hjálpaði mér mikið, hann var nágranni minn. Þetta eru mjög góðir strákar.“

Ronaldo segist ekki bara vera vel við þá vegna þess að þeir tali vel um hann.

„Það er ekki bara af því að þeir tala vel um mig, heldur af því að við vorum saman í klefanum. Þeir eru knattspyrnumenn og skilja hvernig leikmenn hugsa og haga sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik