fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn Liverpool hugsuðu aldrei eins og aðdáendur í byrjun tímabils

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 19:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool hafa aldrei efast um gæði sóknarmannins Darwin Nunez sem spilar með liðinu og kom í sumar.

Þetta segir Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, en Nunez byrjaði nokkuð rólega með liðinu en gerði tvennu gegn Southampton um helgina.

Eftir rólega byrjun hefur Nunez skorað sjö mörk í síðustu 10 leikjum og er að svara mörgum gagnrýnisröddum.

Nunez er 23 ára gamall og kostaði sitt frá Benfica í sumarglugganum.

,,Augljóslega þá er hann með gæði nútíma framherja. Þess vegna vildum við fá hann inn og hann er að þroskast,“ sagði Van Dijk.

,,Hann hefur verið þolinmóður og heldur hausnum niðri. Hann spilar bara leikinn og á hrós skilið, hann getur haldið áfram að skora og verið mikilvægur fyrir hópinn.“

,,Við efuðumst aldrei um hans gæði en þegar þú ert með þennan verðmiða og mörkin eru ekki að koma reglulega.. Hann hefur staðið sig mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar