fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Svekkjandi að kveðja uppeldisfélagið – ,,Sögðu að ég mætti fara og ég samþykkti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 21:21

James Garner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Garner hefur útskýrt það af hverju hann ákvað að yfirgefa lið Manchester United í sumar til að semja við Everton.

Garner kostaði Everton 15 milljónir punda en hann sá ekki fram á það að hann fengi tækifæri á Old Trafford í vetur.

Garner er fæddur og uppalinn í Manchester og viðurkennir að það hafi verið erfitt að kveðja félagið endanlega.

,,Augnablikið var mjög svekkjandi. Þetta var félagið sem ég hafði æft með fimm sinnum í viku í mörg, mörg ár og ég spilaði minn fyrsta leik þarna,“ sagði Garner.

,,Ég vildi í raun ekki halda áfram hjá félaginu og þegar þeir sögðu mér að ég mætti fara þá samþykkti ég það. Það var vit í þessu. Ég átti tvö góð tímabil annars staðar á láni og sneri svo aftur til Man Utd.“

,,Ég þekki sjálfan mig og ég veit að ég hefði ekki fengið að spila ef ég hefði verið áfram. Ég vissi að það væri fullkomið fyrir mig, 21 árs gamlan, að færa mig um set og reyna að finna nýtt heimili sem ég er nú með í Everton.“

,,Ég vildi ekki bara vera einhver aukaleikari á æfingum. Á síðustu leiktíð var ég einn mikilvægasti leikmaður Nottingham Forest og það er sá leikmaður sem ég vil vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér