fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svarar eftir sögusagnir um eigin leikmann – Átti að vera að spara sig fyrir HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur tjáð sig um orðróma um sóknarmanninn Karim Benzema.

Benzema hefur ekkert spilað í síðustu þremur leikjum Real og er talað um að hann sé að spara sig fyrir HM í Katar.

Benzema var valinn í landsliðshóp Frakklands fyrir HM en hann er besti leikmaður heims eftir Ballon d’Or valið fyrr á árinu.

Ancelotti þurfti að svara fyrir þennan orðróm eftir endalaust tal í spænskum miðlum um að Benzema væri ekki að spila svo hann gæti verið klár fyrir HM.

Ítalinn þvertekur fyrir þann orðróm og segir að Benzema hafi reynt að spila síðustu leiki liðsins.

,,Hann reyndi að spila en hann gat það ekki vegna óþæginda. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en hann vildi vera til staðar en það var ekki hægt,“ sagði Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum