fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Eiður Smári snýr ekki aftur til FH

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 20:42

Eiður Smári Guðjhonsen og Sigurvin stýrðu báðir FH á síðustu leiktíð. Mynd/Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki snúa aftur til starfa hjá FH eftir að hafa yfirgefið félagið í sumar.

Þetta staðfesti Davíð Þór Viðarsson, stjórnarformaður FH, á blaðamannafundi í kvöld.

Hann sagði félagið hafa verið í samtali við Eið undanfarið og aðilar væru sammála um þessa ákvörðun.

Eiður hefur verið orðaður við endurkomu en hann fékk frí frá félaginu til að vinna í sínum málum.

Heimir Guðjónsson er að taka við FH á ný og mun Sigurvin Ólafsson líklega vera hans hægri hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“