fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

Biden varar við – „Þetta er leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 10:30

Joe Biden - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum. Svona hefur ekki sést áður. Þetta er ólöglegt og þetta er óbandarískt.“

Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti, í gærkvöldi að sögn BBC. Hann var þarna að senda aðvörun til þeirra frambjóðenda Repúblikana sem hafa gefið í skyn að þeir muni kannski ekki viðurkenna hugsanlegan ósigur í kosningunum næsta þriðjudag.

Biden tók nýlega árás á Paul Pelosi, eiginmann Nancy Pelosi forseta fulltrúadeildar þingsins, sem dæmi um að lýðræðið sé í hættu.

„Árásarmaðurinn gekk inn í húsið og spurði: „Hvar er Nancy?“ Hvar er Nancy?“ Þetta eru sömu orðin og múgurinn notaði þegar hann réðst inn í þinghúsið 6. janúar,“ sagði Biden og vísaði þar til árásar stuðningsmanna Donald Trump á þinghúsið í Washington D.C. í janúar 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn