fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Eyjan

Biden varar við – „Þetta er leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 10:30

Joe Biden - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum. Svona hefur ekki sést áður. Þetta er ólöglegt og þetta er óbandarískt.“

Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti, í gærkvöldi að sögn BBC. Hann var þarna að senda aðvörun til þeirra frambjóðenda Repúblikana sem hafa gefið í skyn að þeir muni kannski ekki viðurkenna hugsanlegan ósigur í kosningunum næsta þriðjudag.

Biden tók nýlega árás á Paul Pelosi, eiginmann Nancy Pelosi forseta fulltrúadeildar þingsins, sem dæmi um að lýðræðið sé í hættu.

„Árásarmaðurinn gekk inn í húsið og spurði: „Hvar er Nancy?“ Hvar er Nancy?“ Þetta eru sömu orðin og múgurinn notaði þegar hann réðst inn í þinghúsið 6. janúar,“ sagði Biden og vísaði þar til árásar stuðningsmanna Donald Trump á þinghúsið í Washington D.C. í janúar 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra