fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fánann til heiðurs Lisandro Martinez sem United er búið að banna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. október 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur tekið ákvörðun um að banna fána sem stuðningsmenn félagsins höfðu gert til heiðurs Lisandro Martinez.

Lisandro var keyptur til United í sumar og hefur fest sig í sessi í vörn liðsins. Stuðningsmenn félagsins kalla hann slátrarann.

Stuðningsmenn United mættu á Old Trafford í gær með nýjan fána til heiðurs Martinez, þar var stór kjöthnífur á fána Argentínu.

Hnífurinn á fánanum á hins vegar ekki heima á Old Trafford að mati félagsins og hefur hann verið bannaður samkvæmt enskum blöðum. Hann var því aðeins á þessum eina leik í gær þegar United vann West Ham.

Lisandro sjálfur birti mynd af fánanum á Instagram og var virkilega sáttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“