fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Vel sótt málstofa um stöðu kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda

433
Föstudaginn 28. október 2022 16:30

Málstofan fór fram í Veröld - húsi Vigdísar. Mynd: Háskóli Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær héldu Hags­muna­sam­tök knatt­spyrnu­kvenna mál­stofu um fram­tíð kvennaknatt­spyrnu. Á­hersla var lögð á það hvernig hægt væri að auka hlutfall kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda.

Það var vel mætt á málstofuna og umræðurnar góðar. Bogi Ágústsson stýrði þeim.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Gréta María Grétars­dóttir, for­stjóri Artic Adventures, og Helena Jóns­dóttir, sem skrifaði meistara­rit­gerð um mál­efnið, fluttu þá þar erindi.

„Það þekkja það allir að knatt­spyrnan er karl­lægur heimur. Sem kona í í­þróttum upp­lifir maður að það er eitt­hvert ó­rétt­læti í gangi. Það getur verið allt frá því að fá slæma æfinga­tíma í það að fá engin laun fyrir að gera það sama og karlarnir,“ sagði Helena er hún ræddi við íþróttadeild Torgs í vikunni.

Konur eru um 25% stjórnarmeðlima í íslenskum knattspyrnudeildum, líkt og fram kom á málstofu gærdagsins. Það er talið ljóst að hærra hlutfall þeirra myndi hleypa fleiri sjónarmiðum að borðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil