fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Klopp fær háa sekt en sleppur við bann eftir að hafa gengið berserksgang

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur fengið þrjátíu þúsund punda sekt frá enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik gegn Manchester City fyrr í þessum mánuði.

Þjóðverjinn gekk berserksgang þegar ekki var dæmt brot á Bernardo Silva í lok leiks eftir viðskipti hans við Mohamed Salah og lét dómara heyra það.

Hann fékk rautt spjald fyrir athæfið.

Leiknum lauk með 1-0 sigri Liverpool.

Klopp fær hins vegar ekki bann og má því vera á hliðarlínunni í næsta leik Liverpool.

Liverpool tekur á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot