fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

U17 ára landsliðið í eldlínunni á morgun – Skorar Daníel Guðjohnsen aftur?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 karla mætir Lúxemborg á föstudag í öðrum leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Leikurinn hefst kl. 12:00 og verður hann í beinni útsendingu á vef knattspyrnusambands Norður Makedóníu.

Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði tvö mörk í síðasta leik þegar Ísland vann flottan 3-0 sigur gegn Norður Makedóníu í fyrsta leik sínum í riðlinum á meðan Lúxemborg tapaði 0-4 gegn Frakklandi.

Tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í milliriðla sem verða leiknir í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur