fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Staðfestir endurkomu Ronaldo – „Það er ekkert erfitt fyrir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo verður í leikmannahópi Manchester United er liðið tekur á móti Sheriff í Evrópudeildinni á morgun. Erik ten Hag, stjóri liðsins staðfestir það.

Ronaldo snéri aftur til æfinga í gær. Ronaldo strunsaði á þá út af Old Trafford áður en leik lauk í 2-0 sigri Manchester United á Tottenham. Portúgalinn var ónotaður varamaður í leiknum. Þó bárust fregnir af því síðar að hann hafi neitað að koma inn á sem varamaður í leiknum.

Hann var settur út úr hóp vegna þess og fékk hvorki að æfa né vera með gegn Chelsea um helgina.

„Cristiano verður í hóp á morgun, Raphael Varane verður ekki og verður frá fram að HM í Katar,“ sagði Ten Hag en varnarmaðurinn meiddist gegn Chelsea um helgina.

„Það er ekkert erfitt fyrir mig að taka Ronaldo inn aftur, við svöruðum þessum spurningum. Hann var ekki með í einn leik og kemur svo aftur inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær