fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Ekki koma heim segir úkraínskur ráðherra við samlanda sína

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 08:32

Frá vígvellinum í Úkraínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk sem flúði frá Úkraínu í kjölfar innrásar Rússa í landið ætti að halda sig fjarri Úkraínu í vetur. Þetta sagði Iryna Vereshchuk, varaforsætisráðherra Úkraínu, í gær og vísaði til þess að Rússar hafi valdið svo miklu tjóni á orkuinnviðum landsins að rafmagn og hiti séu af skornum skammti.

Hún hvatti fólk til að halda sig erlendis fram á vor. „Ég vil biðja þá (flóttamenn, innsk. blaðamanns) um að koma ekki heim. Við verðum að komast í gegnum veturinn“, sagði hún í sjónvarpsviðtali að sögn Sky News.

Stjórnvöld í Kyiv segja að Rússar hafi skemmt allt að 40% raforkukerfisins með flugskeytaárásum að undanförnu. Hafa landsmenn verið varaðir við rafmagnsleysi í daga eða vikur vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“
Fréttir
Í gær

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife